afturhólf

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „afturhólf“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall afturhólf afturhólfið afturhólf afturhólfin
Þolfall afturhólf afturhólfið afturhólf afturhólfin
Þágufall afturhólfi afturhólfinu afturhólfum afturhólfunum
Eignarfall afturhólfs afturhólfsins afturhólfa afturhólfanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

afturhólf (hvorugkyn); sterk beyging

[1] [[]]
Andheiti
[1] framhólf
Yfirheiti
[1] auga
Dæmi
[1] „Augasteinninn og lithimnan skipta auganu í tvo hluta, stórt afturhólf og lítið framhólf.“ (Lyfja.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Lyfja.is: Gláka)

Þýðingar

Tilvísun

Afturhólf er grein sem finna má á Wikipediu.