framandi
Útlit
Íslenska
Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá „framandi/lýsingarorðsbeyging“ | |||
Eintala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | framandi | —
|
—
|
(kvenkyn) | framandi | —
|
—
|
(hvorugkyn) | framandi | —
|
—
|
Fleirtala | |||
Nefnifall | Frumstig | Miðstig | Efsta stig |
(karlkyn) | framandi | —
|
—
|
(kvenkyn) | framandi | —
|
—
|
(hvorugkyn) | framandi | —
|
—
|
Lýsingarorð
framandi (óbeygjanlegt)
- [1] erlendur
- [2] annarlegur
- Dæmi
- [2] „Framandi geimskip sveif yfir Reykjavík og nágrenni um tíma í dag.“ (Ruv.is : Geimskip yfir Reykjavík. 09.05.2012)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
Icelandic Online Dictionary and Readings „framandi “