fnæsa

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Sagnbeyging orðsinsfnæsa
Tíð persóna
Nútíð ég fnæsi
þú fnæsir
hann fnæsir
við fnæsum
þið fnæsið
þeir fnæsa
Nútíð, miðmynd ég {{{ég-nútíð-miðmynd}}}
Nútíð það {{{ópersónulegt-það-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd það {{{ópersónulegt-það-miðmynd}}}
Þátíð það {{{Þátíð-ópersónulegt-það}}}
Viðtengingarháttur það {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt-það}}}
Nútíð
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-nútíð}}}
þig {{{ópersónulegt-þú-nútíð}}}
hann {{{ópersónulegt-hann-nútíð}}}
okkur {{{ópersónulegt-við-nútíð}}}
ykkur {{{ópersónulegt-þið-nútíð}}}
þá {{{ópersónulegt-þeir-nútíð}}}
Nútíð, miðmynd
(ópersónulegt)
mig {{{ópersónulegt-ég-miðmynd}}}
Þátíð ég fnæsti
Þátíð
(ópersónulegt)
mig {{{Þátíð-ópersónulegt}}}
Lýsingarháttur þátíðar  
Viðtengingarháttur ég fnæsi
Viðtengingarháttur
(ópersónulegt)
mig {{{Viðtengingarháttur-ópersónulegt}}}
Boðháttur et.   fnæstu
Allar aðrar sagnbeygingar: fnæsa/sagnbeyging

Sagnorð

fnæsa; veik beyging

[1] vanþóknunarhljóð, hvæsa af reyði
[2| blása úr nösum, mest notað um hesta, frýsa
Orðsifjafræði
skylt t.d. fornenska fnesan 'hnerra, hósta'
Samheiti
[1] hnussa
[2] fnasa

Þýðingar

Tilvísun