Fara í innihald

flöskuskeyti

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „flöskuskeyti“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall flöskuskeyti flöskuskeytið flöskuskeyti flöskuskeytin
Þolfall flöskuskeyti flöskuskeytið flöskuskeyti flöskuskeytin
Þágufall flöskuskeyti flöskuskeytinu flöskuskeytum flöskuskeytunum
Eignarfall flöskuskeytis flöskuskeytisins flöskuskeyta flöskuskeytanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

flöskuskeyti (karlkyn)

[1] vatnsheld flaska sem hægt er að nota til að geyma skilaboð, skjal eða smærri hluti

Þýðingar

Tilvísun

Flöskuskeyti er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „flöskuskeyti