flóðhestur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
flóðhestur (karlkyn); sterk beyging
- [1] spendýr (fræðiheiti: Hippopotamus amphibius)
- Orðsifjafræði
- Dæmi
- [1] „Það er rétt að flóðhestar (Hippopotamus amphibius) eru stórhættuleg dýr og valda fleiri dauðsföllum í Afríku en nokkur önnur spendýr.“ (Vísindavefurinn : Eru flóðhestar hættulegir?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Flóðhestur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn „426141“
Vísindavefurinn: „Geta flóðhestar lifað á Íslandi?“ >>>