Fara í innihald

hestur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sniða/skráar breytingar í þessari útgáfu eru óyfirfarnar. Stöðuga útgáfan var skoðuð 25. júní 2023.

Íslenska


Fallbeyging orðsins „hestur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall hestur hesturinn hestar hestarnir
Þolfall hest hestinn hesta hestana
Þágufall hesti hestinum hestum hestunum
Eignarfall hests hestsins hesta hestanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

hestur (karlkyn); sterk beyging

[1] dýrafræði; tegund stórra spendýra af hófdýraættbálki og eitt af sjö eftirlifandi tegundum af Equus-ættkvíslinni.
Samheiti
[1] hross
Sjá einnig, samanber
[1] foli, fákur, hryssa, jór

Þýðingar

Tilvísun

Hestur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „hestur