fjalldalafífill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjalldalafífill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fjalldalafífill fjalldalafífillinn fjalldalafíflar fjalldalafíflarnir
Þolfall fjalldalafífil fjalldalafífilinn fjalldalafífla fjalldalafíflana
Þágufall fjalldalafífli fjalldalafíflinum fjalldalafíflum fjalldalafíflunum
Eignarfall fjalldalafífils fjalldalafífilsins fjalldalafífla fjalldalafíflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Fjalldalafífill

Nafnorð

fjalldalafífill (karlkyn); sterk beyging

[1] planta (fræðiheiti: Geum rivale)
Orðsifjafræði
fjall-, dala- og fífill
Dæmi
[1] „Kjörlendi fjalldalafífilsins eru grasríkir móar og hvammar og gil sem eru ekki þurr.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvar vex fjalldalafífill?)

Þýðingar

Tilvísun

Fjalldalafífill er grein sem finna má á Wikipediu.