fjallaljón

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fjallaljón“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fjallaljón fjallaljónið fjallaljón fjallaljónin
Þolfall fjallaljón fjallaljónið fjallaljón fjallaljónin
Þágufall fjallaljóni fjallaljóninu fjallaljónum fjallaljónunum
Eignarfall fjallaljóns fjallaljónsins fjallaljóna fjallaljónanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Fjallaljón

Nafnorð

fjallaljón (hvorugkyn); sterk beyging

[1] dýr af kattaætt (fræðiheiti: Puma concolor)
Orðsifjafræði
fjall og ljón
Samheiti
[1] púma
Yfirheiti
[1] köttur

Þýðingar

Tilvísun

Fjallaljón er grein sem finna má á Wikipediu.