fiðla
Útlit
Íslenska
Nafnorð
fiðla (kvenkyn); veik beyging
- [1] strengjahljóðfæri með 4 strengi: g, d, a, e
- Samheiti
- Andheiti
- Undirheiti
- [1] rafmagnsfiðla
- Dæmi
- [1] „Hann lærði á píanó, fiðlu og franskt horn, og spilaði á orgel þegar hann var 12 ára.“ (Vísindavefurinn : Hvenær dó Beethoven?)
- [1] „Fiðlan er strengjahljóðfæri sem hefur fjóra strengi, g, d', a' og e'', með fimmundartónbilum á milli, en það þýðir að tíðnihlutfallið milli samliggjandi strengja er 3:2.“ (Vísindavefurinn : Hver fann upp fiðluna?)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Fiðla“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fiðla “