Fara í innihald

fiðla

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fiðla“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fiðla fiðlan fiðlur fiðlurnar
Þolfall fiðlu fiðluna fiðlur fiðlurnar
Þágufall fiðlu fiðlunni fiðlum fiðlunum
Eignarfall fiðlu fiðlunnar fiðla fiðlanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Fiðla

Nafnorð

fiðla (kvenkyn); veik beyging

[1] strengjahljóðfæri með 4 strengi: g, d, a, e
Samheiti
gígja
Andheiti
lágfiðla, víóla
knéfiðla, selló
kontrabassi
Undirheiti
[1] rafmagnsfiðla
Dæmi
[1] „Hann lærði á píanó, fiðlu og franskt horn, og spilaði á orgel þegar hann var 12 ára.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hvenær dó Beethoven?)
[1] „Fiðlan er strengjahljóðfæri sem hefur fjóra strengi, g, d', a' og e'', með fimmundartónbilum á milli, en það þýðir að tíðnihlutfallið milli samliggjandi strengja er 3:2.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Hver fann upp fiðluna?)

Þýðingar

Tilvísun

Fiðla er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fiðla

Íðorðabankinn427254