fingurbjörg

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

ÍslenskaFallbeyging orðsins „fingurbjörg“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fingurbjörg fingurbjörgin fingurbjargir fingurbjargirnar
Þolfall fingurbjörg fingurbjörgina fingurbjargir fingurbjargirnar
Þágufall fingurbjörg fingurbjörginni fingurbjörgum fingurbjörgunum
Eignarfall fingurbjargar fingurbjargarinnar fingurbjarga fingurbjarganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fingurbjörg (kvenkyn);

[1] [[]]
Orðsifjafræði
fingur og björg

Þýðingar

Tilvísun

Fingurbjörg er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fingurbjörg