Fara í innihald

björg

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: björk, bjarg

Íslenska


Fallbeyging orðsins „björg“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall björg björgin bjargir bjargirnar
Þolfall björg björgina bjargir bjargirnar
Þágufall björg björginni björgum björgunum
Eignarfall bjargar bjargarinnar bjarga bjarganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

björg (kvenkyn); sterk beyging

[1] björgun, hjálp
Samheiti
[1] hjálp
Afleiddar merkingar
bjarga
bjargarlaus, bjargbátur, bjargbelti, bjargvættur
Dæmi
[1] „Lítið senditæki hafði verið fest á eina stélfjöður, svo hægt væri að fylgjast með fuglinum og koma til bjargar ef þörf væri.“ (Fuglaverndarfélag ÍslandsWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Fuglaverndarfélag Íslands: Ernir í vanda)

Þýðingar

Tilvísun

Björg er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „björg