björk
Útlit
Íslenska
Nafnorð
björk (kvenkyn); sterk beyging
- [1] grasafræði: birki
- [2] skáldamál: gulls björk (í kenningum)
- Orðsifjafræði
- forníslenska bjǫrk
- Samheiti
- Yfirheiti
- [1] tré
- Afleiddar merkingar
- [1] bjarkarskógur
- Dæmi
- [1] „Í tilefni af 75 ára afmælinu hefur stjórn Landverndar ákveðið að gróðursetja 75 bjarkir í Alviðru.“ (Landvernd.is)
- [1] „Þegar lauf skrýðir björk, þegar ljósgul um mörk“ (Snerpa.is : Kveðja íslendinga til séra þorgeirs guðmundssonar)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Björk“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „björk “
Sænska
Nafnorð
björk