björk

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: björg, Björk

Íslenska


Fallbeyging orðsins „björk“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall björk björkin bjarkir bjarkirnar
Þolfall björk björkina bjarkir bjarkirnar
Þágufall björk björkinni björkum björkunum
Eignarfall bjarkar bjarkarinnar bjarka bjarkanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Bjarkir

Nafnorð

björk (kvenkyn); sterk beyging

[1] grasafræði: birki
[2] skáldamál: gulls björk (í kenningum)
Orðsifjafræði
forníslenska bjǫrk
Samheiti
[1] birki, birkitré
Yfirheiti
[1] tré
Afleiddar merkingar
[1] bjarkarskógur
Dæmi
[1] „Í tilefni af 75 ára afmælinu hefur stjórn Landverndar ákveðið að gróðursetja 75 bjarkir í Alviðru.“ (Landvernd.is)
[1] „Þegar lauf skrýðir björk, þegar ljósgul um mörk“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Kveðja íslendinga til séra þorgeirs guðmundssonar)

Þýðingar


Tilvísun

Björk er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „björk

Sænska


Nafnorð

björk

björk