Fara í innihald

felumara

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „felumara“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall felumara felumaran felumörur felumörurnar
Þolfall felumöru felumöruna felumörur felumörurnar
Þágufall felumöru felumörunni felumörum felumörunum
Eignarfall felumöru felumörunnar felumara felumaranna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

felumara (kvenkyn); veik beyging

[1] planta (fléttur, fræðiheiti: Ionaspis odora)

Þýðingar

Tilvísun

Felumara er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn411110