fagurfífill

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „fagurfífill“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fagurfífill fagurfífillinn fagurfíflar fagurfíflarnir
Þolfall fagurfífil fagurfífilinn fagurfífla fagurfíflana
Þágufall fagurfífli fagurfíflinum fagurfíflum fagurfíflunum
Eignarfall fagurfífils fagurfífilsins fagurfífla fagurfíflanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
[1] Fagurfíflar

Nafnorð

fagurfífill (karlkyn); sterk beyging

[1] planta (fræðiheiti: Bellis perennis) af körfublómaætt (Asteraceae)
Orðsifjafræði
fagur- og fífill

Þýðingar

Tilvísun

Fagurfífill er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn519532