Fara í innihald

fælinn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá fælinn/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fælinn fælnari fælnastur
(kvenkyn) fælin fælnari fælnust
(hvorugkyn) fælið fælnara fælnast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) fælnir fælnari fælnastir
(kvenkyn) fælnar fælnari fælnastar
(hvorugkyn) fælin fælnari fælnust

Lýsingarorð

fælinn (karlkyn)

[1] sem forðast eitthvað
Undirheiti
[1] ljósfælinn, mannfælinn, myrkfælinn
Afleiddar merkingar
[1] fælni
Sjá einnig, samanber
fæla
Dæmi
[1] Hann er fælinn við lyftum.

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „fælinn