fælni

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „fælni“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall fælni fælnin
Þolfall fælni fælnina
Þágufall fælni fælninni
Eignarfall fælni fælninnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

fælni (kvenkyn); sterk beyging

[1] Fælni eða fóbía (af gríska orðinu yfir ótta, φόβος (fobos)) er kvíðaröskun sem lýsir sér í órökréttri hræðslu við tiltekið fyrirbæri. Í kóngulóafælni er viðkomandi t.d. hræddur við kóngulær.
Samheiti
[1] fóbía
Undirheiti
[1] vatnsfælni
Afleiddar merkingar
[1] fælinn

Þýðingar

Tilvísun

Fælni er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „fælni