Fara í innihald

erkibiskup

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „erkibiskup“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall erkibiskup erkibiskupinn erkibiskupar erkibiskuparnir
Þolfall erkibiskup erkibiskupinn erkibiskupa erkibiskupana
Þágufall erkibiskupi erkibiskupinum/ erkibiskupnum erkibiskupum erkibiskupunum
Eignarfall erkibiskups erkibiskupsins erkibiskupa erkibiskupanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

erkibiskup (karlkyn); sterk beyging

[1] Erkibiskup er embættistitill í kaþólsku kirkjunni, biskupakirkjunni og nokkrum mótmælendakirkjum.
Orðsifjafræði
úr grísku orðunum αρχή, arkhe, „uppspretta“, „uppruni“ eða „vald“, og επισκοπος, episkopos, „eftirlitsmaður“, „formaður“

Þýðingar

Tilvísun

Erkibiskup er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „erkibiskup