erkibiskup
Útlit
Íslenska
Nafnorð
erkibiskup (karlkyn); sterk beyging
- [1] Erkibiskup er embættistitill í kaþólsku kirkjunni, biskupakirkjunni og nokkrum mótmælendakirkjum.
- Orðsifjafræði
- úr grísku orðunum αρχή, arkhe, „uppspretta“, „uppruni“ eða „vald“, og επισκοπος, episkopos, „eftirlitsmaður“, „formaður“
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Erkibiskup“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „erkibiskup “