biskup

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Stökkva á: flakk, leita

ÍslenskaFallbeyging orðsins „biskup“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall biskup biskupinn biskupar biskuparnir
Þolfall biskup biskupinn biskupa biskupana
Þágufall biskupi biskupinum/ biskupnum biskupum biskupunum
Eignarfall biskups biskupsins biskupa biskupanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

biskup (karlkyn); sterk beyging

[1] titill embættismanna í hinum ýmsu kristnu kirkjum. Á Íslandi er biskup æðsta embætti kirkjunnar.
[2] leikmaður í skák, geingur alltaf á ská eftir skákborðinu
Framburður
IPA: [ˈpɪskʏp], fleirtala: IPA: [ˈpɪskʏpar̥]
Málshættir
[1] enginn verður óbarinn biskup

Þýðingar

Tilvísun

Biskup er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „biskup
Orðabók Háskólans (Ritmálsskrá): „biskup