Fara í innihald

erfðavísir

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „erfðavísir“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall erfðavísir erfðavísirinn erfðavísar erfðavísarnir
Þolfall erfðavísi erfðavísinn erfðavísa erfðavísana
Þágufall erfðavísi erfðavísinum erfðavísum erfðavísunum
Eignarfall erfðavísis erfðavísisins erfðavísa erfðavísanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

erfðavísir (karlkyn); sterk beyging

[1] Erfðavísir er bútur DKS kjarnsýrunnar, sem inniheldur upplýsingar um byggingu og eiginleika einstakra stórsameinda og þar með eiginleika fruma og lífveru.
Samheiti
[1] gen

Þýðingar

Tilvísun

Erfðavísir er grein sem finna má á Wikipediu.