endurhæfing
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „endurhæfing“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | endurhæfing | endurhæfingin | —
|
—
| ||
Þolfall | endurhæfingu | endurhæfinguna | —
|
—
| ||
Þágufall | endurhæfingu | endurhæfingunni | —
|
—
| ||
Eignarfall | endurhæfingar | endurhæfingarinnar | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
endurhæfing (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Endurhæfing eða hæfing er meðferð á þeim sem orðið hefur fyrir líkamlegum eða sálfræðilegum skaða, sem veldur því að hann hefur tapað hæfni sína, að hluta eða öllu leyti, til að gagnast samfélaginu.
- Orðtök, orðasambönd
- Líkamleg endurhæfing á fólki innifelur oftast í sér sjúkraþjálfun þar sem viðkomandi fer til sjúkraþjálfara.
- Sálfræðileg endurhæfing felur í sér meðferð hjá sálfræðingi.
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun
„Endurhæfing“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „endurhæfing “