endurfundur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „endurfundur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall endurfundur endurfundurinn endurfundar endurfundarnir
Þolfall endurfund endurfundinn endurfunda endurfundana
Þágufall endurfundi endurfundinum endurfundum endurfundunum
Eignarfall endurfunds endurfundsins endurfunda endurfundanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

endurfundur (karlkyn); sterk beyging

[1] það að finna einhvern/finnast aftur
Orðsifjafræði
endur- og fundur

Þýðingar

Tilvísun

Endurfundur er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „endurfundur