endanlegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá endanlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) endanlegur endanlegri endanlegastur
(kvenkyn) endanleg endanlegri endanlegust
(hvorugkyn) endanlegt endanlegra endanlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) endanlegir endanlegri endanlegastir
(kvenkyn) endanlegar endanlegri endanlegastar
(hvorugkyn) endanleg endanlegri endanlegust

Lýsingarorð

endanlegur (karlkyn)

[1] sem hefur endi
Andheiti
[1] óendanlegur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „endanlegur