óendanlegur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá óendanlegur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) óendanlegur óendanlegri óendanlegastur
(kvenkyn) óendanleg óendanlegri óendanlegust
(hvorugkyn) óendanlegt óendanlegra óendanlegast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) óendanlegir óendanlegri óendanlegastir
(kvenkyn) óendanlegar óendanlegri óendanlegastar
(hvorugkyn) óendanleg óendanlegri óendanlegust

Lýsingarorð

óendanlegur (karlkyn)

[1] sem er án enda
Andheiti
[1] endanlegur
Afleiddar merkingar
[1] óendanleiki

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „óendanlegur