eins og síld í tunnu

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Síld þétt raðað í tunnu

Orðtak

eins og síld í tunnu

[1] fólki pakkað mjög þétt og þröngt.
Orðsifjafræði
Elstu dæmin frá síðari hluta 19. aldar, dregið af samlíkingunni við að salta síld í tunnu, en síldinni var raðað mjög þétt í tunnurnar.
Sjá einnig, samanber
[1] þröng á þingi
Dæmi
[1]

Þýðingar