eðlisfræðingur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eðlisfræðingur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eðlisfræðingur eðlisfræðingurinn eðlisfræðingar eðlisfræðingarnir
Þolfall eðlisfræðing eðlisfræðinginn eðlisfræðinga eðlisfræðingana
Þágufall eðlisfræðingi eðlisfræðinginum eðlisfræðingum eðlisfræðingunum
Eignarfall eðlisfræðings eðlisfræðingsins eðlisfræðinga eðlisfræðinganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

eðlisfræðingur (karlkyn); sterk beyging

[1] vísindamaður í eðlisfræði
Orðsifjafræði
eðlis- og fræðingur
Framburður
IPA: [ˈɛðlɪsˌfraiːðiŋkʏr]
Yfirheiti
[1] náttúruvísindamaður
Undirheiti
[1] kjarneðlisfræðingar, stjarneðlisfræðingar, jarðeðlisfræðingar , öreindafræðingar
Sjá einnig, samanber
eðlisfræði
Dæmi
[1] „Þessi austuríski eðlisfræðingur sendi svonefnda kolefnisbolta - stórar sameindir sem eru gerðar úr 60 kolefnisfrumeindum og þar með tröllvaxnir hlutir á mælikvarða skammtafræðinnar - samtímis í tvær áttir.“ (Lifandi vísindiWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Lifandi vísindi: Köttur Schrödingers skal út úr kassanum. 2010, skoðað þann 3. maí 2013)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „eðlisfræðingur
Íðorðabankinn324724

Íslensk-þýsk orðabók dict.cc „eðlisfræðingur
Eðlisfræðingur er grein sem finna má á Wikipediu.