Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „eð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall eðið eðin
Þolfall eðið eðin
Þágufall eði eðinu eðum eðunum
Eignarfall eðs eðsins eða eðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

(hvorugkyn); sterk beyging

[1] heiti bókstafsins ð
Framburður
IPA: [ɛːð]

Þýðingar

TilvísunTilvísunarfornafn

[1] fornt: er, sem
Framburður
IPA: [ɛːð]
Orðtök, orðasambönd
[1] hvort eð er
[1] þar eð

Þýðingar

Tilvísun