dyggð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
dyggð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] góður eiginleiki og gótt fas manns
- [2] trúmennska
- Framburður
- IPA: [dɪq.ð]; [dɪɡ̊.þ]
- Aðrar stafsetningar
- [1] dygð
- Andheiti
- [1] löstur
- Afleiddar merkingar
- [1] dyggðugur
- [2] dyggur, dyggilega, dyggilegur
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Dyggð“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dyggð “