Fara í innihald

dygð

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dygð“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dygð dygðin dygðir dygðirnar
Þolfall dygð dygðina dygðir dygðirnar
Þágufall dygð dygðinni dygðum dygðunum
Eignarfall dygðar dygðarinnar dygða dygðanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dygð (kvenkyn); sterk beyging

[1] Dygð eða dyggð (latína virtus; forngríska ἀρετή) er siðferðilegt ágæti manneskju. Dygð er skapgerðareinkenni sem er talið jákvætt.
Aðrar stafsetningar
[1] dyggð
Andheiti
[1] löstur
Afleiddar merkingar
[1] dygðugur

Þýðingar

Tilvísun

Dygð er grein sem finna má á Wikipediu.