dygð
Útlit
Íslenska
Nafnorð
dygð (kvenkyn); sterk beyging
- [1] Dygð eða dyggð (latína virtus; forngríska ἀρετή) er siðferðilegt ágæti manneskju. Dygð er skapgerðareinkenni sem er talið jákvætt.
- Aðrar stafsetningar
- [1] dyggð
- Andheiti
- [1] löstur
- Afleiddar merkingar
- [1] dygðugur
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
|
- Tilvísun