dulvitund

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „dulvitund“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dulvitund dulvitundin
Þolfall dulvitund dulvitundina
Þágufall dulvitund dulvitundinni
Eignarfall dulvitundar dulvitundarinnar
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dulvitund (kvenkyn); sterk beyging

[1] Dulvitund í almennri notkun, er hugtak sem fjallar um hugsanir, viðhorf, hvatir, óskir og tilfinningar sem viðkomandi er ekki meðvitaður um.
Samheiti
[1] undirmeðvitund, undirvitund
Andheiti
[1] yfirvitund
Yfirheiti
[1] vitund

Þýðingar

Tilvísun

Dulvitund er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dulvitund