drykkjarvatn

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „drykkjarvatn“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall drykkjarvatn drykkjarvatnið
Þolfall drykkjarvatn drykkjarvatnið
Þágufall drykkjarvatni drykkjarvatninu
Eignarfall drykkjarvatns drykkjarvatnsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

drykkjarvatn (hvorugkyn); sterk beyging

[1] vatn til að drekka
Orðsifjafræði
drykkjar- og vatn
Dæmi
[1] „Hætta er á að meira en ein milljón manna verði án brýnustu nauðþurfta, matar og drykkjarvatns á næstunni, þar sem Súdanstjórn hefur rekið hjálparstofnanir úr landi.“ (Ruv.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Ruv.is: Ein milljón í hættu í Darfur. 25.03.2009.)

Þýðingar

Tilvísun

Drykkjarvatn er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „drykkjarvatn