drykkfelldur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá drykkfelldur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) drykkfelldur drykkfelldari drykkfelldastur
(kvenkyn) drykkfelld drykkfelldari drykkfelldust
(hvorugkyn) drykkfellt drykkfelldara drykkfelldast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) drykkfelldir drykkfelldari drykkfelldastir
(kvenkyn) drykkfelldar drykkfelldari drykkfelldastar
(hvorugkyn) drykkfelld drykkfelldari drykkfelldust

Lýsingarorð

drykkfelldur (karlkyn)

[1] ölkær
Samheiti
[1] blautur, óreglusamur, votur, ölfús, ölkær
Dæmi
[1] Hann er drykkfelldur.
[1] „Næstu níu árin voru þeir valdamestu menn landsins og var það enginn friðsemdartími því báðir voru drykkfelldir og róstusamir uppivöðsluseggir.“ (WikipediaWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Wikipedia: Páll Pétursson Beyer - breytingaskrá)

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „drykkfelldur