blautur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá blautur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) blautur blautari blautastur
(kvenkyn) blaut blautari blautust
(hvorugkyn) blautt blautara blautast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) blautir blautari blautastir
(kvenkyn) blautar blautari blautastar
(hvorugkyn) blaut blautari blautust

Lýsingarorð

blautur (karlkyn)

[1] votur
Orðsifjafræði
norræna blautr
Samheiti
[1] votur
Andheiti
[1] þurr
Undirheiti
[1] gegnblautur, rennblautur
Afleiddar merkingar
[1] bleyta
Sjá einnig, samanber
rakur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „blautur