drottning

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Fara í flakk Fara í leit

Íslenska


Fallbeyging orðsins „drottning“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall drottning drottningin drottningar drottningarnar
Þolfall drottningu drottninguna drottningar drottningarnar
Þágufall drottningu drottningunni drottningum drottningunum
Eignarfall drottningar drottningarinnar drottninga drottninganna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

drottning (kvenkyn); sterk beyging

[1] kona konungs
[2] fornt: dóttir konungs
Samheiti
[1] fornt: dróttning
[2] prinsessa, konungsdóttir
Sjá einnig, samanber
drottinn

Þýðingar

Tilvísun

Drottning er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „drottning