djúpsjávarfiskur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Fallbeyging orðsins „djúpsjávarfiskur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall djúpsjávarfiskur djúpsjávarfiskurinn djúpsjávarfiskar djúpsjávarfiskarnir
Þolfall djúpsjávarfisk djúpsjávarfiskinn djúpsjávarfiska djúpsjávarfiskana
Þágufall djúpsjávarfiski djúpsjávarfiskinum/ djúpsjávarfisknum djúpsjávarfiskum djúpsjávarfiskunum
Eignarfall djúpsjávarfisks djúpsjávarfisksins djúpsjávarfiska djúpsjávarfiskanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

djúpsjávarfiskur (karlkyn)

[1] fiskur
Sjá einnig, samanber
djúp, djúpur

Þýðingar

Tilvísun

Djúpsjávarfiskur er grein sem finna má á Wikipediu.