Fara í innihald

djúpur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá djúpur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) djúpur dýpri (djúpari) dýpstur (djúpastur)
(kvenkyn) djúp dýpri (djúpari) dýpst (djúpust)
(hvorugkyn) djúpt dýpra (djúpara) dýpst (djúpast)
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) djúpir dýpri (djúpari) dýpstir (djúpastir)
(kvenkyn) djúpar dýpri (djúpari) dýpstar (djúpastar)
(hvorugkyn) djúp dýpri (djúpari) dýpst (djúpust)

Lýsingarorð

djúpur (karlkyn)

[1] sem hefur ákveðið rúmtak til botns
Orðsifjafræði
norræna djúpr
Framburður
IPA: [djuːpʰʏr̥]
Andheiti
[1] grunnur
Orðtök, orðasambönd
[1] djúpur stóll
[1] einhver ristir ekki djúpt
Afleiddar merkingar
[1] djúp, djúpvitur, djúpblár, dýpi, dýpt
[1] hnédjúpur, hyldjúpur, ökkladjúpur
Rím
drjúpur, grjúpur, hjúpur

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „djúpur