Fara í innihald

dama

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: dáma

Íslenska


Fallbeyging orðsins „dama“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dama daman dömur dömurnar
Þolfall dömu dömuna dömur dömurnar
Þágufall dömu dömunni dömum dömunum
Eignarfall dömu dömunnar dama damanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dama (kvenkyn); veik beyging

[1] kona
Dæmi
[1] „Rússa ‚dömurnar‘ klóruðu sér í kollinum þegar stelpurnar lágu ‚viti sínu fjær‘ í grasinu og spurðu hvað væri í kvöldmatinn.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Tár, bros og Stjörnustelpur. Eftir Þorgrím Þráinsson)

Þýðingar

Tilvísun

Dama er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „dama