dýrmætur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

Íslenska


Allar aðrar lýsingarorðsbeygingar sjá dýrmætur/lýsingarorðsbeyging
Eintala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dýrmætur dýrmætari dýrmætastur
(kvenkyn) dýrmæt dýrmætari dýrmætust
(hvorugkyn) dýrmætt dýrmætara dýrmætast
Fleirtala
Nefnifall Frumstig Miðstig Efsta stig
(karlkyn) dýrmætir dýrmætari dýrmætastir
(kvenkyn) dýrmætar dýrmætari dýrmætastar
(hvorugkyn) dýrmæt dýrmætari dýrmætust

Lýsingarorð

dýrmætur (karlkyn)

[1] dýr, með mikið verð
Afleiddar merkingar
[1] dýrmæti

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „dýrmætur