dúnurt

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Jump to navigation Jump to search

ÍslenskaFallbeyging orðsins „dúnurt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall dúnurt dúnurtin dúnurtir dúnurtirnar
Þolfall dúnurt dúnurtina dúnurtir dúnurtirnar
Þágufall dúnurt dúnurtinni dúnurtum dúnurtunum
Eignarfall dúnurtar dúnurtarinnar dúnurta dúnurtanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

dúnurt (kvenkyn); sterk beyging

[1] Dúnurtir (fræðiheiti: Epilobium eða Chamerion) er ættkvísl 160-200 blómstrandi blóma af ætt eyrarrósarætt (Onagraceae). Jurtirnar eru algengar á tempruðum og subartic svæðum beggja heimskautasvæðanna.
Undirheiti
[1] eyrarrós, lindadúnurt

Þýðingar

Tilvísun

Dúnurt er grein sem finna má á Wikipediu.