coma

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni
Sjá einnig: comma

Latína


Latnesk fallbeyging orðsins „coma“
Eintala Fleirtala
Nefnifall (nominativus) coma comae
Eignarfall (genitivus) comae comarum
Þágufall (dativus) comae comis
Þolfall (accusativus) comam comas
Ávarpsfall (vocativus) coma comae
Sviftifall (ablativus) coma comis

Nafnorð

coma (kvenkyn)

[1] höfuðhár
[2] fax, makki
[3] lim, laufblöð, lauf
Orðsifjafræði
forngríska κόμη (kómē)
Sjá einnig, samanber
comans, comas, comatus

Þýðingar

Tilvísun

Coma er grein sem finna má á Wikipediu.


Spænska


Spænsk beyging orðsins „coma“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
[1] la coma [1] las comas

Nafnorð

coma (kvenkyn)

[1] komma
Orðsifjafræði
latína, comma
Tilvísun

Coma er grein sem finna má á Wikipediu.


Spænsk beyging orðsins „coma“
Eintala (singular) Fleirtala (plural)
[1] el coma [1] -

Nafnorð

coma (karlkyn)

[1]
Orðsifjafræði
forngríska, κῶμα, "fastur svefn"
Samheiti
[1] inconsciencia
Tilvísun

Coma er grein sem finna má á Wikipediu.


Beygt orð (sagnorð)

coma

[1] nútíð viðtengingarháttarins sagnorðsinscomer