búrhvalur
Útlit
Íslenska
Nafnorð
búrhvalur (karlkyn) sterk beyging
- [1] hvalur (fræðiheiti: Physeter macrocephalus)
- Yfirheiti
- [1] hvalur, tannhvalur
- Dæmi
- [1] „40 tonna búrhval rak á land á Borgarhafnarfjöru þann 29. desember síðastliðinn.“ (Vísir.is : Risastóran búrhval rak á land)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Búrhvalur“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „búrhvalur “