byrjun

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „byrjun“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall byrjun byrjunin byrjanir byrjanirnar
Þolfall byrjun byrjunina byrjanir byrjanirnar
Þágufall byrjun byrjuninni byrjunum byrjununum
Eignarfall byrjunar byrjunarinnar byrjana byrjananna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

byrjun (kvenkyn)

[1] upphaf
Sjá einnig, samanber
byrja, byrjandi, byrjunarhorf, byrjunarsögn

Þýðingar

Tilvísun

Icelandic Online Dictionary and Readings „byrjun