Fara í innihald

brottflutningur

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „brottflutningur“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall brottflutningur brottflutningurinn
Þolfall brottflutning brottflutninginn
Þágufall brottflutningi brottflutninginum
Eignarfall brottflutnings brottflutningsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

brottflutningur (karlkyn); sterk beyging

[1] það að flytja til útlanda
Andheiti
[1,2] innflutningur

Þýðingar