Fara í innihald

brottfall

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „brottfall“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall brottfall brottfallið brottföll brottföllin
Þolfall brottfall brottfallið brottföll brottföllin
Þágufall brottfalli brottfallinu brottföllum brottföllunum
Eignarfall brottfalls brottfallsins brottfalla brottfallanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

brottfall (hvorugkyn); sterk beyging

[1] það að eitthvað fellur burt
Orðsifjafræði
brott- og fall

Þýðingar

Tilvísun

Brottfall er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „brottfall