Fara í innihald

bros

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „bros“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall bros brosið bros brosin
Þolfall bros brosið bros brosin
Þágufall brosi brosinu brosum brosunum
Eignarfall bross brossins brosa brosanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu
Stelpa að brosa.

Nafnorð

bros (hvorugkyn); sterk beyging

[1] hláturkennd með hljóðlausri hreyfingu munnsins
Yfirheiti
[1] geðshræring
Orðtök, orðasambönd
órætt bros
stökkva (ekki) bros
Afleiddar merkingar
brosa, brosandi, broshýr, broslegur, brosleitur, brosvipra
Sjá einnig, samanber
glott
Dæmi
[1] „En hún lofaði Sigurði öllu fögru og þar með því að sér skyldi ekki stökkva bros ef hann vildi nú gera þetta fyrir sig.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: Sagan af Surtlu í Blálandseyjum)
[1] „Og prófasturinn leit í fyrsta sinn upp, leit á Ingvar brosandi, og brosið var milt og föðurlegt.“ (Snerpa.isWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Snerpa.is: VORDRAUMUR eftir Gest Pálsson)

Þýðingar

Tilvísun

Bros er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bros