bros
Útlit
Íslenska
Nafnorð
bros (hvorugkyn); sterk beyging
- [1] hláturkennd með hljóðlausri hreyfingu munnsins
- Yfirheiti
- [1] geðshræring
- Orðtök, orðasambönd
- Afleiddar merkingar
- Sjá einnig, samanber
- Dæmi
- [1] „En hún lofaði Sigurði öllu fögru og þar með því að sér skyldi ekki stökkva bros ef hann vildi nú gera þetta fyrir sig.“ (Snerpa.is : Sagan af Surtlu í Blálandseyjum)
- [1] „Og prófasturinn leit í fyrsta sinn upp, leit á Ingvar brosandi, og brosið var milt og föðurlegt.“ (Snerpa.is : VORDRAUMUR eftir Gest Pálsson)
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Bros“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „bros “