Fara í innihald

brennivín

Pending
Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „brennivín“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall brennivín brennivínið brennivín brennivínin
Þolfall brennivín brennivínið brennivín brennivínin
Þágufall brennivíni brennivíninu brennivínum brennivínunum
Eignarfall brennivíns brennivínsins brennivína brennivínanna
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

brennivín (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Brennivín er íslenskur áfengur drykkur bruggaður úr gerjuðum kartöflum, líkt og vodki, og kryddaður með kúmeni. Það er stundum kallað „svarti dauði“.
Orðsifjafræði
Nafnið brennivín var áður notað um ýmis brennd vín sem danskir kaupmenn fluttu inn til landsins á tímum einokunarverslunarinnar og voru upphaflega brugguð úr rúgi. Þessi vín höfðu hátt áfengisinnihald þar sem þannig fékkst fyrir þau hærra verð miðað við magn sem gerði flutninginn hagkvæmari. Nafnið er notað í bæði Danmörku (brændevin) og Svíþjóð (brännvin) yfir ákavíti.
Framburður
IPA: [ˈbrɛnːɪvin]
Samheiti
[1] svarti dauði

Þýðingar

Tilvísun

Brennivín er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „brennivín