borgari
Útlit
Íslenska
Nafnorð
Borgari (karlkyn); veik beyging
- [1] Borgari er persóna sem býr á ákveðnum stað.
- Talað er um ríkisborgara sem þá persónu hefur ríkisboragarétt í ákveðnu ríki.
- Annað dæmi er heimsborgari, sem er sá sem er víðförull og hefur átt — eða á — heima á mörgum stöðum.
- [2] Áður var orðið „borgari“ notað um mann, sem hafði keypt sér svokallað borgarabréf (verslunarleyfi), en í því fólst réttur til að stunda verslun og viðskipti.
- [3] Slangurstytting á hamborgara.
- Samheiti
- [2] kaupmaður
- Undirheiti
- Orðtök, orðasambönd
- [1] almennur borgari
- Afleiddar merkingar
- [1] borgaralegur, borgararéttindi (borgararéttur), borgarastétt, borgarastyrjöld
- [1] oddborgari, smáborgari, stórborgari
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun
„Borgari“ er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „borgari “