borðsalt
Útlit
Íslenska
Fallbeyging orðsins „borðsalt“ | ||||||
Eintala | Fleirtala | |||||
án greinis | með greini | án greinis | með greini | |||
Nefnifall | borðsalt | borðsaltið | —
|
—
| ||
Þolfall | borðsalt | borðsaltið | —
|
—
| ||
Þágufall | borðsalti | borðsaltinu | —
|
—
| ||
Eignarfall | borðsalts | borðsaltsins | —
|
—
| ||
Önnur orð með sömu fallbeygingu |
Nafnorð
borðsalt (hvorugkyn); sterk beyging
- Orðsifjafræði
- Samheiti
- [1] matarsalt
- Dæmi
- [1] „Kristallar borðsalts eru flestir teningslaga, um 0,3 til 0,5 millimetrar (mm) á kant.“ (Vísindavefurinn : Már Björgvinsson. Hvað eru mörg saltkorn í einu tári?. 13.01.2013.)
Þýðingar
[breyta]
þýðingar
- Tilvísun