borðsalt

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „borðsalt“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall borðsalt borðsaltið
Þolfall borðsalt borðsaltið
Þágufall borðsalti borðsaltinu
Eignarfall borðsalts borðsaltsins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

borðsalt (hvorugkyn); sterk beyging

[1] fínverkað salt og er notað til að bragðbæta mat og drykki
Orðsifjafræði
borð og salt
Samheiti
[1] matarsalt
Dæmi
[1] „Kristallar borðsalts eru flestir teningslaga, um 0,3 til 0,5 millimetrar (mm) á kant.“ (VísindavefurinnWikiorðabók:Bókmenntaskrá#Vísindavefurinn: Már Björgvinsson. Hvað eru mörg saltkorn í einu tári?. 13.01.2013.)

Þýðingar

Tilvísun

Borðsalt er grein sem finna má á Wikipediu.