bolli
Útlit
Íslenska
Nafnorð
bolli (karlkyn); veik beyging
- [1] lítið ílát, oftast drykkjarílát
- [2] dæld í landslagi, oftast sléttu eins og túni
- [3] spékoppur
- [4] mælieining, það sem kemst fyrir í einum bolla, mest notað í matargerð
- [5] forn rúmmáls mælieining, einn bolli var 6 merkur mældar
- Framburður
bolli | flytja niður ››› - IPA: [ˈpɔtlɪ]
- Sjá einnig, samanber
- [1] kaffibolli
Þýðingar
[breyta]
- Tilvísun