blek

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blek“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blek blekið
Þolfall blek blekið
Þágufall bleki blekinu
Eignarfall bleks bleksins
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blek (hvorugkyn); sterk beyging

[1] Blek er vökvi sem inniheldur ýmis litarefni og er notað til að lita yfirborð til að framleiða mynd, texta eða hönnun. Það er notað til að draga eða skrifa með penna, bursta eða fjöður. Þykkari blek eru notuð í leturprentun og steinprentun.
Framburður
IPA: [blɛːkʰ]

Þýðingar

Tilvísun

Blek er grein sem finna má á Wikipediu.
Icelandic Online Dictionary and Readings „blek