blóðvökvi

Úr Wikiorðabók, frjálsu orðabókinni

Íslenska


Fallbeyging orðsins „blóðvökvi“
Eintala Fleirtala
án greinis með greini án greinis með greini
Nefnifall blóðvökvi blóðvökvinn
Þolfall blóðvökva blóðvökvann
Þágufall blóðvökva blóðvökvanum
Eignarfall blóðvökva blóðvökvans
Önnur orð með sömu fallbeygingu

Nafnorð

blóðvökvi (karlkyn); veik beyging

[1] Blóðvökvi (fræðiheiti: plasma sanguinis) er gulleitur vökvi sem inniheldur storkuefni, þá helst fíbrín.
Orðsifjafræði
blóð- og vökvi
Undirheiti
[1] sermi
Afleiddar merkingar
[1] blóðvökvagjöf

Þýðingar

Tilvísun

Blóðvökvi er grein sem finna má á Wikipediu.
Íðorðabankinn373471